Bakvakt

leit-kort (1).JPG

Bakvakt er hópur einstaklinga sem stýra útköllum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Allan ársinshring er einstaklingur úr þessum hóp á vakt og mætir í björgunarmiðstöðina Klett þegar útkall berst.

 

Bakvakt sér um að skrá björgunarfólk inn í kerfið okkar ásamt því að raða einstaklingum í hópa eftir reynslu og sérsviði hvers og eins.

 

Meðlimir hópsins skipta vöktum á milli sín en flestir þeirra sem starfa í bakvaktar hóp tilheyra einnig öðrum flokkum/hópum innan BSH. 

Tölvupóstur
131984186_490025425299584_64566355041732

Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnafjörður

kt: 410200-3170

Sími: 565 1500

Netfang spori@spori.is