Search

Uppboði lokið

Fyrirtækin Toppverk og Grafa og grjót buðu sameiginlega í jólatréð og viljum við þakka þeim kærlega fyrir stuðninginn. Ágóðinn rennur óskiptur til Ísólfs á Seyðisfirði. Hjálpræðisherinn nýtur einnig góðs af uppboðinu en þetta fallega tré mun lýsa upp húsakynni þeirra um jólin.27 views0 comments

Recent Posts

See All