Search

Unglingadeildin Björgúlfur
Þessi fríði hópur hélt af stað norður í land í gærmorgun. Ferðinni var heitið á Siglufjörð en þar stendur nú yfir Landsmót unglingadeilda. Við í Björgunarsveit Hafnarfjarðar eru ákaflega stolt og ánægð með unglingahópinn okkar og ekki síður ánægð með umsjónamennina en það er mikil vinna sem fer í að skipulegga og sinna því starfi sem fylgir því að halda úti unglingadeild en öll sú vinna er unni sem sjálfboðavinna, karmastigin hlaðast þó inn og nýtast vonandi vel í framtíðinni.

Við óskum hópnum góðrar skemmtunar og hlökkum til að sjá þau koma heil heim

12 views0 comments

Recent Posts

See All