Search

Undirbúningur flugeldasölu

Nú er allt á fullu hjá okkur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar enda áramótin handan við hornið og ein af okkar stærstu fjáröflunum að hefjast. Þrátt fyrir að söludagar séu fáir er vinnan á bak við þá gríðarleg og stendur í raun yfir allt árið. Við virðum að sjálfsögðu sóttvarnarreglur og viljum minna á vefverslun okkar https://verslun.spori.is/ þar sem hægt er að panta og sækja til okkar.


6 views0 comments

Recent Posts

See All
131984186_490025425299584_64566355041732

Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnafjörður

kt: 410200-3170

Sími: 565 1500

Netfang spori@spori.is