Search

Píla komin með fylgdarmann

Updated: Dec 22, 2020

Þá er hún Píla okkar komin með fylgdarmann og kemur til okkar þann 10. janúar 2021,Takk fyrir hjálpina allir. Við erum spennt að fá þennan litla orkubolta til okkar og vonandi getur hún Kristín okkar slakað örlítið á í janúar en hún hefur svo sannarlega þurft að hafa fyrir henni Pílu okkar enda enginn venjulegur hundur.


23 views0 comments

Recent Posts

See All
131984186_490025425299584_64566355041732

Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnafjörður

kt: 410200-3170

Sími: 565 1500

Netfang spori@spori.is