Search

Flugeldasalan er hafin

Sölustaðir okkar opna dyrnar í dag og tökum við glöð á móti ykkur. Sölustaðir okkar eru þrír og hægt að sjá staðsetningu þeirra á meðfylgjandi mynd. Við minnum svo á vefverslun okkar https://verslun.spori.is/ en þar er hægt að panta og sækja til okkar. Í dag og í gær stóð unglingadeildin í ströngu og bar út áramótablaðið, með aðstoð foreldra ásamt nokkrum spretthörðum félögum sveitarinnar kláraðist þetta og vonandi að sem flestir gluggi í blaðið.58 views0 comments

Recent Posts

See All