Search

Flugeldasýning fyrir jólakúlur

Í kvöld þriðjudaginn 29.desember kl. 20:30 verður flugeldasýning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar


Skotið verður upp frá Hvaleyrarlóni (á sama stað og í fyrra) og ætti sýningin að sjást vel frá t.d Óseyrarbraut, Holtinu, Strandgötu, Fjarðargötu, Herjólfsgötu.


Við viljum minna fólk á samkomutakmarkanir sem í gildi eru og biðjum fólk að gæta að sóttvörnum. Njótum þess að horfa á sýninguna hver í sinni jólakúlu og kveðjum 2020 með vinsemd og virðingu hvert fyrir öðru.Hlökkum til að skjóta upp fyrir ykkur í kvöld!149 views0 comments

Recent Posts

See All