Search

Fjáraflanir nálgast

Nú erum við í óðaönn að skipuleggja okkar stærstu fjáraflanir en í árferði líkt og nú reynir heldur betur á. Við verðum með jólatrjáasölu í ár líkt og undanfarin ár og á sama stað - Reykjavíkurvegi 48 Hvalshúsið- Flugeldasalan verður svo á sínum stað en við erum á tánum varðandi sóttvarnarreglur og komum til með að fara eftir þeim að sjálfsögðu. Við vonumst til að geta keyrt meira á netsölu í ár og vonandi taka sem flestir vel í það. Við setjum inn helstu fréttir og upplýsingar varðandi þróun mála hér inn.


7 views0 comments

Recent Posts

See All
131984186_490025425299584_64566355041732

Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnafjörður

kt: 410200-3170

Sími: 565 1500

Netfang spori@spori.is