Stærri æfingar
Námskeið
· Voræfing 2011 (Ísland með ÍA)
· MODEX 2012 (Danmörk með ÍA)
· Haustæfing 2012 (Ísland með ÍA)
· SAREX 2012 (Grænland)
· SAREX 2013 (Grænland)
· Haustæfing 2013 (Ísland með ÍA)
· MODEX 2014 (Danmörk með ÍA)
· Voræfing 2015 (Ísland með ÍA)
· MODEX 2017 (England með ÍA)
· Þjálfun hjá Ericsson 2018 (Svíþjóð með Fjarskiptahóp)
Eins hafa fjölmargir einstaklingar innan hópsins hlotið ýmsa þjálfun innan EUCP.
· Björgunarmaður 1 (Landsbjörg)
· Amatör námskeið og amatör próf (ÍRA)
· Fagnámskeið í fjarskiptum (Landsbjörg)
· Wilderness First Responder (Landsbjörg & MedicalAssociaties) eða EMT
· Aðgerðastjórnun
· Önnur starfstengd fagþekking. Innan raða hópsins eru rafvirkjar, rafeindavirkjar, verkfræðingar, flugmenn o.fl.
Búnaður færanlegra stjórnstöðva
·
· Rafstöð
· Rafhlöður og sólarsellur
· Tjald, stólar, borð og ljós
· Skjávarpi
· Verkfæri
· PC fartölvur
· Tússtöflur
· Skrifstofubúnað
· Prentara, ljósritun og skanna
· Þráðlaust net, minnislykla o.fl.
· Helsta hugbúnað, s.s. ritvinnslu, kortaforrit, aðgerðagrunn o.fl.
·
· VHF
· HF
· VHF handstöðvar
· Tetra
· Bgan (internet um gervihnött)
· Gervihnattasíma (símtöl og lághraða internet).
· GSM, 3G
· VHF endurvarpi
· VHF-Tetra gátt
· 4G búnaður (Búnaður með álagsdreifingu milli kerfi, samnýtingu kerfa ofl. )
· Vsat (internet um gervihnött)
· Örbylgjuhopp (Til að dreifa tengingum yfir stærra landfræðilega svæði)
Stærri útköll
· Haíti 2010 (ÍA)
· Skálpanes 2010
· Eldgos í grímsvötnum 2011
· Fellibilur á Filippseyjum 2012
· Leitin að Danial Hought Fimmvörðurhálsi 2013
· Leit að týndum, Heydalur 2013
· Órói í Bárðarbungu 2014, viðgerð á endurvarpa
· Ebólufaraldur í Sierra Leone 2015
· Jarðskjálfti í Nepal 2015
· Aðstoð vegna flóttamannavanda – Grikkland og Balkanlönd 2015
· Sveinsgil 2016
· Gullborgarhraun
· Syðra Fjallabak – Leit að ferðamanni
· Hítardalur 2016
· Leitin að Birnu Brjánsdóttur 2017
· Fellibylur í Puerto Rico 2017
· Jarðskjálfti í Indónesíu 2018