Efla sveitina

 

Starf Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er fjölbreytt og margar leiðir fyrir áhugasama að efla starf BSH.

Við bjóðum nýja meðlimi velkomna og frekari upplýsingar um þjálfun má finna HÉR 

Margir velunnarar okkar kjósa að styrkja sveitina með fjárframlagi hvort heldur sem er með föstum mánaðarlegum greiðslum með  upphæð að  eigin vali eða stökum greiðslum eftir því sem hentar. STYRKJA SVEITINA  

Við vinnum stöðugt að nýjum fjáröflunarleiðum og höfum sett upp vefverslun með vörum til styrktar starfi sveitarinnar. KÍKJA Í BÚР

20200605_155620071_iOS.heic
bsh_aramotablad-17.jpg