Bílaflokkur sér um hefur umsjón með bílum sveitarinnar og stjórna þeim á æfingum og í aðgerðum.
Allir fullgildir félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar geta starfað í bílaflokk. Flokkurinn hittist að lámarki einu sinni í viku og sinnir viðhaldi bílanna, ásamt því að æfa akstur í mismunandi aðstæðum. Frekari upplýsingar um hvern og einn bíl koma fljótlega.
Bílafloti sveitarinna samanstendur af 7 bílum
Spori 1
Nissan Patrol
Spori 2
Toyota Landcrusier
Spori 3
Ford f 350
Spori 4 Ford Econline E350
Spori 5
Benz Vito
Spori 6
Flutningabíll
Spori 10
Bens
Bílaflokkur
Tölvupóstur